Ég hlýði Víði

Hlýðir þú Víði?

Vegna fjölda fyrirspurna eru nú komnir í sölu þessir bolir, bæði í hvítu og svörtu og í flestum stærðum. Bolirnir fást í vefverslun á margtsmatt.is. Hagnaður af bolunum rennur óskiptur til Vonar, styrktarfélags gjörgæslu LSH en þar starfar framlínufólkið í baráttunni við COVID-19 og öruggt að peningunum verður vel varið þar.