Félag til styrktar skjólstæðingum gjörgæsludeildar LSH í Fossvogi.

1 2 3

Fréttir

Um Von

Von er félag til styrktar skjólstæðingum gjörgæsludeildar LSH Fossvogi.

Verkefni okkar er fyrst og fremst að bæta aðstöðu skjólstæðinga okkar og gera þeim kleift að vera í sem bestu mögulega umhverfi á þeirra erfiðu stundum.

Styrkja Von

Hægt er að styrkja starfsemi Vonar með því að kaupa minningarkort.Smellið á myndina til að skoða.

Einnig er hægt að styrkja Von með því að kaupa tækifæriskort.


Smellið á myndina til að skoða.